top of page
Njarðvík TV posters (2).png

Útileikur hjá stelpunum okkar í Bónudeildinni 🏀💚

  • Writer: Einar Björgvinsson
    Einar Björgvinsson
  • Oct 6
  • 1 min read

Njarðvíkurstelpur fara á hlíðarena á morgun og heimsækja Val í Bónusdeild kvenna. Leikurinn byrjar kl 19:15 en útsending á Sýn sport ísland byrjar kl 19:05. Njarðvík TV kvetur alla sanna njarðvíkinga til að taka sér rúnt á Hlíðarenda og styðja við bakið á stelpunum. Þeir sem komast ekki þá er leikurinn sýndur sem áður sagði á SÝN SPORT ÍSLAND

ree

 
 
 

Comments


  • Instagram
  • Facebook
  • YouTube
bottom of page