Njarðvík TV ættir að sýna frá yngri flokkum.
- Einar Björgvinsson
- Nov 10
- 1 min read
Njarðvík TV er hætt að streyma frá yngri flokkum félagsins. Einnig er hætt að streyma fra 2. deild karla (Njarðvík u). Njarðvík TV ættlar þess í stað bara að streyma frá 1. deild kvenna í vetur. 1. deild kvenna er streymd í gegnum LIVEY sem er pay per view platform en LIVEY viðmótið er með vesen fyrir suma notendur, en þá getur spilarinn allt í einu dottið út en verið er að vinna í málunum segir Guðjón sem stofnaði LIVEY, en við vitum ekki hvenar þetta lagast, en við Njarðvík TV erum með plan b í horni. Þegar spilarinn dettur út hjá þínum notanda inn á Livey síðunni, þið getið farið inn á forsíðuna hjá okkur eða inn á njardviktv.net/beint og skrá ykkur inn og kaupið. Tímabundin lausn sem að við höfum en kannski ALLTAF.





Comments