top of page
Njarðvík TV posters (2).png

Loksins heimaleikur.

  • Writer: Einar Björgvinsson
    Einar Björgvinsson
  • Oct 8
  • 1 min read

Njarðvíkingar mæta ÍR í IceMar höllinni hér í Njarðvík á laugadaginn 11. Október í Bónusdeild karla. Þetta er fyrsti heimaleikurinn okkar á þessu leiktímabili. Njarðvík TV kvetur ALLA að fjölmenna í IceMar höllina á laugardaginn og styðja við okkar menn til sigurs. Ef að þið komist ekki þá er hægt að horfa á útsendingu frá SÝN SPORT ÍSLAND 2 með því að smella á myndina að neðan. Sjáumst í IceMar höllinni.

ree

 
 
 

Comments


  • Instagram
  • Facebook
  • YouTube
bottom of page