Æfingaleikur hjá strákunum okkar annaðkvöld
- Einar Björgvinsson
- Sep 23
- 1 min read
Komiði sæl áhorfendir Njarðvík TV. Það er æfingaleikur hjá strakunum okkar í IceMar-höllinni kl 19:30 annaðkvöld. Njarðvík fær Ármann í heimsókn annaðkvöld. Njarðvík TV kvetur fólk að sjáfsögðu að mæta á völlinn, en fyrir þá sem að komast ekki þá verður leikurinn í beinni útsendingu sem fyrr sagði á Njarðvík TV.





Comments