Við klóruðum í barkan í fjórða leikhluta.
- Einar Björgvinsson
- Oct 3
- 1 min read
Njarðvík ferðaðist til Grindavíkur nú í kvöld í spiluðu við Grindavík í Grindavík, en það hefur ekki verið spilað þar í tæp 2 ár. Njarðvík hafði yfirhöndina á leiknum í fyrri hálfleik en Grindvíkingar stigu á bensíngjöfina í þeim seinni og tóku framm úr Njarðvík. Njarðvíkingar náðu að klóra í barkan í fjórða leikhluta en það var ekki nóu djúpt klór og endaði leikurinn með sigri Grindvíkinga 109-96. Næsi leikur hjá strákunum er gegn ÍR í IceMar höllinni þann 11. Október næstkomandi kl 19:00






Comments