Súrt tap á móti keflavík á JBO VELLI 😢
- Einar Björgvinsson
- Sep 21
- 1 min read

Njarðvík tapaði súrt á móti keflavík fyrr í dag 0-3 og samtals fór staðan 2-4. Við hjá Njarðvík TV viljum óska kefvíkingum til hamingju með sigurinn, það gengur bara betur næst er eitthverstaðar skrifað. Keflavík spila þá úslitaleik um stæði í BESTU DEILDINNI að ári. Hér má sjá tvö gild mörk Keflavíkur og eitt sem taldi ekki, stemmninguna á pöllunum og viðtöl eftir magnaðan leik Njarðvíkur og Keflavíkur í umspili um hvort liðið myndi leika til úrslita um sæti í Bestu deild að ári. Keflavík fer í leikinn og mætir HK um næstu helgi. Kíkið endilega á stemmninguna í meðfylgjandi myndskeiði.




Comments